Solla
Ég er ung og saklaus sveitasnót, eđa ţađ vil allavega halda. Bý í nafla alheimsins Blönduós city. Stunda mína vinnu á HSB. Sinni börnunum 2 og kallinum eftir bestu getu. Ekki má nú gleyma húsverkunum, ţau eru partur af prógramminu. Programmiđ er mikiđ stćrra, ég bara nenni ekki ađ slá ţví öllu inn. Líf og Fjör
57 stađreyndir um mig...
1.Hvađa nafn er á fćđingarvottorđinu mínu? Jóhanna Sólveig Hallgrímsdóttir 2.Hvađ er ég kölluđ? Solla 3.Afmćlisdagur: 31 maí 4.Hvađa ár fćddist ég? 1978 5.Fćđingarstađur: Blönduós 6.Hvar bý ég? Blönduósi 7.Háralitur/sídd: Dökkt/ stutt 8.Göt? 4 eyrunum 9.Tattoo...? 2 10.Freknur? Á sumrin 11.Skóstćrđ. 40 12.Rétthent eđa örvhent? Rétthent 13.Stjörnumerki. Tvíburi 14.Góđ eđa vond? Yfirleitt góđ 15.Uppáhaldsmatur. Kjúklingur 16.Kókómjólk eđa heitt kakó? Kókómjólk 17.McDonalds eđa Burger King? Hvorugt! 18.Vanilla eđa súkkulađi? Súkkulađi 19.Coke eđa Pepsi? Coke 20.Te eđa kaffi? Kaffi 21.Mjólkur/dökkt eđa hvítt súkkulađi? Mjólkur og hvítt 22.Hristur eđa hrćrđur? Hristann 23.Taco eđa Burritos....? Burritos 24.Tyggjó eđa sleikjó? Tyggjó 25.Uppáhaldsdrykkur. Kók međ klaka 26.Hef ég komiđ til Afríku? Nei 27.Hef ég lent í bílslysi? Ekki alvarlegu 28.Uppáhalds vikudagur: Miđvikudagur (as in kitludagur) 29.Uppáhaldsblóm: Fíkus 30.Hvađa íţrótt finnst mér skemmtilegast ađ horfa á: Handbolta
31.Hvađ ís er bestur? Emmess súkkulađi skafís 32.Uppáhalds skyndibitastađur: KFC 33.Hvađ féll ég oft á ökuprófinu? Aldrei 34.Í hvađa búđ myndi ég botna heimildina á VISA? Ekki gott ađ segja eftir ađ Mira er farin 35.Hvenćr fer ég ađ sofa? 23-00 36.Uppáhalds sjónvarpsţáttur? Law & Order SVU 37.Skjár1, RUV, Stöđ2 eđa Sirkus? S1 38.Titanic eđa Flash Dance? Titanic 39.Finnst mér ég vera góđur hlustandi? Já já 40.Er ég synd? sćmilega, ekki viss um ađ ég gćti bjargađ einhverjum međ sundhćfileikum mínum 41.Hver eru mestu líkamsmeiđsl ég ég hef ţurft ađ díla viđ? Bakverkir og vöđvabólga 42.Hef ég brotiđ bein? Nei 43.Er ég skipulögđ eđa afslöppuđ? Ég hef skipulag á óreiđunni 44.Tónlistar stíll? Flest allt. 45.Hanskar eđa vettlingar? Hanskar 46.Uppáhaldslitur? Grćnn 47.Lukkutala? 7 48.Best ađ segja draumana: Fljótlega eftir ađ ég vakna, annars eru ţeir gleymdir... svona flestir 49.Demantar eđa perlur? Fleh veit ekki 50.Sturta eđa bađ? Sturta 51.Syng ég í sturtu? hummma frekar 52.Hvernig er tannburstinn minn á litinn? Grćnn og glćr 53.Hef ég veriđ drukkin? Hefur komiđ fyrir 54.Dagur eđa nótt? Nátthrafn 55.Vetur sumar vor eđa haust? Sumar 56.Kveikt eđa slökkt ljós? Fer eftir atvikum, gengur illa ađ sofa međ ljósin kveikt 57.Sólarlag eđa sólrisa? Bćđi betra