5.11.2007 | 17:22
Testing
Jæja kannski gengur að halda þessari síðu uppi. hvur veit. Helgin var ljómandi fín. Hjálpaði Árný að skrúbba gólfið í hænsnahúsinu á laugardaginn. Anna Guðbjörg sagði leikskólakonunum í morgunn að mamma væri með hænsnaslef á skónum. Sunnudagurinn fór í að þrýfa blessað heimilið mitt... ekki veitti af, og sauma. Alveg dottin í Bucilla. Er að sauma sokka handa krökkunum. Svona jóla sko . Í gærkvöldi kom svo Árný í dýrindis kvöldmat. Lambalærið klikkar aldrei. Eftir mat sátum við svo við föndrið og spjall. Gerða bættist í hópinn en kom tómhent, sussubíja.
Þar til næst Líf&Fjör
Athugasemdir
Velkomin á moggabloggið
Anna Gísladóttir, 5.11.2007 kl. 20:57
Velkomin í bloggheimana aftur :)
Gerða Kristjáns, 5.11.2007 kl. 21:05
gaman að sjá þig in the blogg aftur og frétta hvað er að gerast í naflalónni á blósadósinni ;)
Halla Önnuföðursystir (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.