8.11.2007 | 19:13
Jólasokkur
Þessi er í bígerð . Var að klára Smára sokk, það kemur mynd af honum seinna. Anna á sumsé að fá þennan.
Gobbupestin er búin að vera í heimsókn á þessum bæ. Ég var lasin á mánudaginn og þríðjudaginn. Svo var Anna Guðbjörg að kvarta um að henni væri illt í maganum í gærkvöldi. Kom svo uppí til okkar í nótt og gubbaði í rúmið. Litla skinni. Búin að vera að æla í dag og með smá hita.
Líf&Fjör
Athugasemdir
Sokkurinn hans Smára er ÆÐI !! Þessi verður ekkert síðri, hann er svo mikið krútt :)
Gerða Kristjáns, 9.11.2007 kl. 12:06
Velkomin á moggabloggið!
Ef þú hefur áhuga þá á ég einhvers staðar svona jólabucilla trall sem ég var aðeins byrjuð á... þú mátt eiga ef þú vilt. Ég klára þetta líklegast ekki í þessu lífi
Rannveig Lena Gísladóttir, 9.11.2007 kl. 17:49
úúúú takk fyrir Lena, ég er meira en til í að þiggja það
Solla, 9.11.2007 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.