18.2.2008 | 14:53
Halló
Jæææja hvað er að frétta? Héðan? hmmm tja láttu okkur nú sjá? Krakkarnir sprækir. Voru bæði í föðurhúsum um helgina. Frí á leikfélagsæfingum um helgina. Sleppum handritunum í dag. Frumsýning 29 !!! Ég er búin að vera lasin, send heim úr vinnunni á laugardaginn. Ekki gott. Stressuð yfir mánaðarmótunum, en þau reddast. Já já já er haggi. Við Smári fórum á þorrablót 3. bekkjar um daginn. Svaka stuð.
Hef voða lítið að segja á ekkert líf. LÍF&FJÖR
Athugasemdir
alltaf hægt að bjarga sér á gmala góða mottóinu, "þetta reddast" hefur virkað fyrir mig allavega
Hófý (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 19:48
ó já, þetta reddast alltaf, það er það eina sem maður getur treyst :) og að það koma alltaf önnur helv.. mánaðarmót áður en maður veit af. og hvað meinarðu að þú eigir þér ekkert líf ?? átt þína tvo orma, hefur vinnu og ert á fullu að leika, hvað er ekki að gerast hjá þér ?? ;) kveðjur í Reykjavíkinni þar sem maður getur verið mest aleinn í heiminum :) og... hei... hvernig gúdderaði Anna að fá svört stígvél ? :) bleika pæjan sjálf.
Hallan (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 21:44
Halla hún er bara ótrúlega sátt. Alveg eins stígvél og brói á. Og svo var hægt að gera túttur úr gömlu. Veit að ég á hellings líf. Var bara eitthvað pirripú þegar ég skrifaði
Solla, 18.2.2008 kl. 22:11
Það er ekkert þess virði að keyra sig algjörlega í kaf góða mín.......ekki gleyma sjálfri þér í stressinu, ef þú hugsar ekki um þig, þá gerir það enginn fyrir þig, þannig virkar það bara
Mánaðarmótin reddast, hef fulla trú á því........þá verður þetta komið í bili og þú getur andað léttar
Luv ya
Gerða Kristjáns, 18.2.2008 kl. 22:51
HEI HREINN ! eða var það Ó HREINN !! nei segi svona
Luv ja tú dear
Árný Sesselja, 19.2.2008 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.