Ég er latur bloggari

Enda komið sumar svo það er engin ástæðia til að hanga inni yfir tölvunni. Evrovision kom og fór. Ég og krakkarnir sáttum spennt og horfðum á fimmtudaginn. Veðmál í gangi og allur pakkinn.  Við Smári höfðum svo party fyrir 2 á laugardaginn. Pöntuðum okkur pitsu og fengum okkur ís og kósý bara yfir öllu trallinu.

Skólinn er að verða búin hjá stubbnum mínum.  Hann er að verða freeekar spenntu að komast í frí. Búin að fá nóg að skólanum í bili. Svo er nátúrulega verið að telja niður í Smábæjarleika!

Búin að rótast meira í garðinum. Já ég er hætt að kötta niður tré.  Kona nokkur spurði mig hvort ég væri orðin galin!!

Anna hress og kát að vanda.   Fannar alltaf að vinna fyrir sunnan. Kemur heim um helgar, í ca sólahring í senn Errm ennn það er betra en ekkert.

Á laugardaginn næst komandi klukkan 13:00 hætti ég að vera 20 og eitthvað. Jebb Stelpan er að verða 30!!! Hard to belive!!  Af því tilefni verður hellt á könnuna og kannski verður eitthvað gott til með kaffinu!! Grin Hvur veit. Allavega ég ætla ekki að bjóða neinum. En öllum frjálst að líta við.

 

                                                                                                                            Líf&Fjör


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Fyrirfram til hamingju með laugardaginn mín kæra!!  Ég verð upptekin í brúðkaupstralli hérna sunnan heiða... en.. ég á örugglega eftir að koma við í kaffi fyrr en síðar :)

Bestststuuutststuu kveðjur úr bænum...

Sif (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband